Íslenskan

Mér finnst nú málin orðin slæm þegar blaðamenn fjölmiðla kunna ekki íslensku. Ég hélt að Morgunblaðið gerði þær lágmarkskröfur að starfsmenn blaðsins sem fá að birta fréttir skrifi rétt mál. "í Indlandi" s.s. er rétt að segja að ég bý "á Reykjavík".

Annars er fréttin yndislegur viðauki við sumardaginn fyrsta. Gleðilegt sumar.


mbl.is Flökkuhundar björguðu lífi barns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er nú bara smá villa.  Varla neitt til að gera veður út af.  Þú ættir að lesa Austurgluggann, þá færðu að sjá villur.

Örvar (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 20:42

2 Smámynd: Kristín Ingvadóttir

Ég ætla að kíkja á Austurgluggann. Málið er bara að ef fólk vill skrifa fréttir og tala nú ekki um að segja fréttir í sjónvarpinu þarf það að tala rétt mál. Hvernig eigum við annars að hjálpa börnunum okkar með hina frægu þágufallssýki. Ég er ekki sú allra besta í íslensku, en fyrr má nú vera. Lélega skrifuð íslenska er skrifuð og töluð í öllum fjölmiðlum.

Kristín Ingvadóttir, 24.4.2008 kl. 21:56

3 identicon

Algjör smámunasemi...ein villa og þú telur þig hafa rétt til að kvarta? Gerir þú aldrei óvart mistök í blogginu þínu sem þér sést yfir?

Þorbjörg (IP-tala skráð) 2.5.2008 kl. 18:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Kristín Ingvadóttir

Höfundur

Kristín Ingvadóttir
Kristín Ingvadóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband